Eldvarnarfatnaður
Vinnuföt hefur alla tíð verið mjög framarlega þegar kemur að því að þjónusta vottaðan eldvarnarfatnað. Starfsfólk okkar hefur aflað sér mikillar sérþekkingar á eldvarnarfatnaði síðustu ár.
Við leiðbeinum um val á réttum undirstaðli allt eftir því hvaða notkun er um að ræða.
Stærstu notendur landsins á þessu sviði starfa með okkur, en má þar nefna álverin þrjú og öll stærstu orkufyrirtækin.
Þetta þýðir að hjá okkur er stór þjónustulager til af vörum í þessum flokki. Fatnaðurinn í þessum flokki kemur frá Björnkläder, en þónokkur hluti hans er sérframleiðsla.
Showing all 34 results
-
Devold Spirit rúllukragabolur
Spirit nærfatnaðurinn frá Devold er mest notaði undirfatnaður í vinnu á Íslandi. Efnisblandan er 50% merinoull og 50% Lenzing FR, 250 gr. Fáanlegt í stærðunum XS-5XL.
Spirit nærfatnaðurinn uppfyllir EN11612 eldvarnarstaðal (A1;B1;C1) og ljósbogastaðal IEC EN 61482-1-2
-
Eld og sýnileika galli
Léttur og lipur rafsuðugalli í sýnileika frá Björnkläder
Fáanlegar stærðir: 44-64
Fáanlegir litir: dökkblár og gulur
Efni: 80% bómull, 19% Polyester, 1% Antistat
Þyngd: 340 g.
Staðlar: EN ISO 20471 klass 1, EN ISO 11612, EN ISO 11611, EN 1149-5, IEC 61482-2, EN ISO 13034
-
Eld og Sýnileika peysa
Eldvarna peysa í sýnileika frá Björnkläder
Fáanlegar stærðir: XS, S, M, L, XL, 2XL, 3XL,
Fáanlegir litir: gulur og dökkblár
Efni: 54% Modacrylic , 44% Cotton, 2% Antistat
Þyngd: 375 g.
Staðlar: EN ISO 20471, Class 1. EN ISO 11612, A1 A2 B1 C2 F2. EN 1149-5. IEC 61482-2, Class 1
-
GORE -TEX Úlpa í sýnileika og eldstaðli
Frábær GORE-TEX úlpa frá Fristads sem uppfyllir sýnileika- og eldstaðal.
Fáanlegar stærðir: XS, S, M, L, XL, 2XL, 3XL
Litur: Dökkblár og gulur
Eiginleikar:
-
EN 1149-5 Electrostatic properties, design requirements. Certified protective clothing.
-
EN 13034 Liquid chemicals, limited protection. Certified protective clothing.
-
EN 343 Rain. Certified protective clothing.
-
EN ISO 11611 Welding and allied processes. Certified protective clothing.
-
EN ISO 11612 Heat and flame. Certified protective clothing.
-
EN ISO 20471 High Visibility warning clothing. Certified protective clothing.
-
IEC 61482-2 Electric arc „Box and Open arc test“. Certified protective clothing.
-
-
GORE-TEX Buxur í sýnileika og eldstaðli
Frábærar GORE-TEX buxur frá Fristads sem uppfyllir sýnileika- og eldstaðal.
Fáanlegar stærðir: XS, S, M, L, XL, 2XL, 3XL
Litur: Dökkblár og gulur
Eiginleikar:
-
EN 1149-5 Electrostatic properties, design requirements. Certified protective clothing.
-
EN 13034 Liquid chemicals, limited protection. Certified protective clothing.
-
EN 343 Rain. Certified protective clothing.
-
EN ISO 11611 Welding and allied processes. Certified protective clothing.
-
EN ISO 11612 Heat and flame. Certified protective clothing.
-
EN ISO 20471 High Visibility warning clothing. Certified protective clothing.
-
IEC 61482-2 Electric arc „Box and Open arc test“. Certified protective clothing.
-
-
Parvotex buxur
Parvotex buxur með eld og sýnileika staðal
Fáanlegar stærðir: 92-124, 44-60, 146-158.
Fáanlegir litir: dökkblár og gulur
Efni: 50% Modacryl, 32% Bomull, 9% Polyamid, 8% Polyarylate, 1% Antistat
Staðlar: EN ISO 11612:2005 A1 A2 B1 C1 F1, EN 1149-5:2008, IEC 61482-2:2009 Class 1, ATPV 10 cal/cm2, EN ISO 20471:2013 Klass 2. LOI: 30,6%, HAF: 78,2%
-
Parvotex jakki
Parvotex Eldvarnar jakki í sýnileika.
Fáanlegar stærðir: XS, S, M, L, XL, 2XL, 3XL, 4XL
Fáanlegir litir: gulur og dökkblár
Efni: 50% Modacryl, 32% Bomull, 9% Polyamid, 8% Polyarylate, 1% Antistat.
Þyngd: 250 g.
Staðlar: EN ISO 11612:2015 A1 A2 B1 C1 E1 F1, EN 1149-5:2008, IEC 61482-2:2009 Class 1 ATPV 10 cal/cm2, EN 13034:2005 Type PB [6], EN ISO 20471 Klass 3 (XS Klass 2), LOI: 30,6%, HAF: 78,2%
-
Parvotex kuldagalli
Parvotex Eldvarnar kuldagalli í sýnileika.
Fáanlegar stærðir: XS, S, M, L, XL, 2XL, 3XL,
Fáanlegir litir: gulur og dökkblár
Efni: 50% Modacryl, 32% Bomull, 9% Polyamid, 8% Polyarylate, 1% Antistat.
Þyngd: 280 g.
Staðlar: EN ISO 11612 A1 A2 B1 C1 E3 F1, EN ISO 11611, klass 1, EN 1149-5, IEC 61482-2, klass 2, ATPV: 34 cal/cm2, EN 13034 PB [6], EN 342, EN 343, EN ISO 20471 klass 3
-
Parvotex Kuldaúlpa
Parvotex Eldvarnar kuldaúlpa í klassa 3 sýnileika.
Fáanlegar stærðir: XS, S, M, L, XL, 2XL, 3XL, 4XL
Fáanlegir litir: gulur og dökkblár
Efni: 50% Modacryl, 32% Bomull, 9% Polyamid, 8% Polyarylate, 1% Antistat.
Þyngd: 250 g.
Staðlar: EN ISO 11612 A1 A2 B1 C1 E3 F1, EN ISO 11611, class 1, EN 1149-5, IEC 61482-2, class 2, ATPV: 36 cal/cm2, EN 13034 PB [6], EN 342, EN 343, EN ISO 20471 class 3
-
Parvotex vetrarbuxur
Parvotex vetrarbuxur með eld og sýnileika staðal
Fáanlegar stærðir: XS – 4XL
Fáanlegir litir: dökkblár og gulur
Efni: 50% Modacryl, 32% Bomull, 9% Polyamid, 8% Polyarylate, 1% Antistat
Staðlar: EN ISO 11612 A1 A2 B1 C1 E3 F1, EN ISO 11611, klass 1, EN 1149-5, IEC 61482-2, klass 2, EN 13034 PB [6], EN 342, EN
-
Parvotex vinnubuxur
Parvotex buxur með eld og sýnileika staðal. buxurnar koma án lausavasa en hægt er að setja þá á.
Fáanlegar stærðir: 92-124, 44-60, 146-156.
Fáanlegir litir: dökkblár og gulur
Efni: 50% Modacryl, 32% Bomull, 9% Polyamid, 8% Polyarylate, 1% Antistat
Staðlar: EN ISO 20471 KLASS 1, EN ISO 11612 A1 A2 B1 C1 F1, EN ISO 11611 Klass 1 A1 A2, 1149-5, IEC 61482-2 Klass 1, ATPV: 10,3 cal/cm2, EN ISO 13034:2005 Type PB [6], LOI: 30,6%, HAF: 78,2%
-
Parvotex Vinnusamfestingur
Parvotex vinnusamfestingur í eld og sýnileika.
Fáanlegar stærðir: 44-70
Fáanlegir litir: dökkblár og gulur
Efni: 50% Modacryl, 32% Bomull, 9% Polyamid, 8% Polyarylate, 1% Antistat
Þyngd: 250 g/m²
Staðlar: EN ISO 20471 klass 2, EN ISO 11612 A1+A2 B1 C1 F1, EN ISO 11611 class1 A1+A2, EN 1149-5, IEC 61482-2 Class 1, ATPV 10 cal/cm2, LOI: 30,6%, HAF: 78,2%, EN 13034.
-
Parvotex Vinnuúlpa
Parvotex Eldvarnar úlpa í sýnileika.
Fáanlegar stærðir: XS, S, M, L, XL, 2XL, 3XL, 4XL
Fáanlegir litir: gulur og dökkblár
Efni: 50% Modacryl, 32% Bomull, 9% Polyamid, 8% Polyarylate, 1% Antistat.
Þyngd: 250 g.
Staðlar: EN ISO 11612 A1 A2 B1 C1 E3 F1, EN ISO 11611, klass 1, EN 1149-5, IEC 61482-2, klass 1, ATPV: 36 cal/cm2, EN 13034 PB [6], EN 342, EN 343, EN ISO 20471 klass 1
-
Parvotex Vinnuúlpa
Parvotex Eldvarnar úlpa í klassa 3 sýnileika.
Fáanlegar stærðir: XS, S, M, L, XL, 2XL, 3XL, 4XL
Fáanlegir litir: gulur og dökkblár
Efni: 50% Modacryl, 32% Bomull, 9% Polyamid, 8% Polyarylate, 1% Antistat.
Þyngd: 250 g.
Staðlar: EN ISO 11612 A1 A2 B1 C1 E3 F1, EN ISO 11611, klass 1, EN 1149-5, IEC 61482-2, klass 2, EN 13034 PB [6], EN 342, EN 343, EN ISO 20471 klass 3