Eldvarnarfatnaður

Vinnuföt hefur alla tíð verið mjög framarlega þegar kemur að því að þjónusta vottaðan eldvarnarfatnað. Starfsfólk okkar hefur aflað sér mikillar sérþekkingar á eldvarnarfatnaði síðustu ár.

Við leiðbeinum um val á réttum undirstaðli allt eftir því hvaða notkun er um að ræða.

Stærstu notendur landsins á þessu sviði starfa með okkur, en má þar nefna álverin þrjú og öll stærstu orkufyrirtækin.

Þetta þýðir að hjá okkur er stór þjónustulager til af vörum í þessum flokki. Fatnaðurinn í þessum flokki kemur frá Björnkläder, en þónokkur hluti hans er sérframleiðsla.

Showing all 34 results

UPPI